Þór Þrumuguð

Sonur Óðins og Móður Jarðar

Óðinn alföður var faðir móður jarðar, og eignaðist með jörð Ásaþór. Mikið hefur verið sagt um Ásaþór, sjá:

       Hár segir: "Þór er þeirra framast, sá er kallaður er Ásaþór eða Ökuþót. Hann er sterkastur allra guðanna og manna. Hann á þar ríki er Þrúðvangar heita en höll hans heitir Bílskirnir. Í þeim sal eru fimm hundruð gólfa og fjórir tígir. Það er hús mest svo að menn hafa gert."

       Þór á tvo harfa sem heita Tanngnjóstur og Tanngrisnir. Draga þeir vagn hans er hann stýrir. Þess vegna er hann kallaður Ökuþór. Þór á þrjá kostagripi. Númer eitt er Mjölnir, Mjölnir hræðir bergrisa og tröll þar sem hann hefur lamið frændur og feður þeirra.  Númer tvö eru Megingjarðir. Er Þór spennir Megingjarðir sínar á sig, vex honum ásmeginn hálfu. Þriðji hluturinn eru járnglófar, þeirra má hann ekki missa við hamarsskaptið.

-Hjálmar og Gísli

Comment Stream