Sólbjörg Lind Björgvinsdóttir

Ég heiti Sólbjörg og er 12 ára og ætla að fjalla um fimleika.   Ég æfi fimleika á Selfossi

Það eru til tvær gerðir af fimleikum, hópfimleikar og áhaldafimleikar. Hópfimleikar keppir maður sem hópur en áhaldafimleikar keppir maður sem einstæklingur.

GIMNASTICS

Mér finnst gaman að: Baka, teikna, föndra, mála, leika við vinkonu, spila, hoppa á trammpólíni, fara á æfingu og markt fleyra.

Comment Stream