10.-11. nóvember 2017
á Sauðárkróki

Ráðstefna, vinnu-og menntabúðir
um upplýsingatækni í skólastarfi


Helstu upplýsingar:

UTís er viðburður sem haldinn er af fólki á gólfinu fyrir fólkið á gólfinu en er ekki sölusýning fyrirtækja eins og UTmessan og BETT.

UTís er fyrir okkar fremsta skólafólk til þess að ræða saman í næði um skólaþróun og upplýsingatækni og deila því sem það telur, af eigin reynslu, vera best fyrir nám og kennslu.

Verð er 29.900.- á mann.

Innifalið er matur, kaffi og meðlæti, ómetanlegt tengslanet, fyrirlestrar og vinnustofur svo eitthvað sé nefnt.

Drög að dagskrá:

Fim.9.nóv.

21.00 Tækni PubQuiz (hópakeppni verðlaunum)

Fös.10.nóv.

10.00 Móttaka og heimsókn í Árskóla
11.30 Hádegismatur
12.00 Fyrirlestur
12.30 Hópavinna um skólastarf á 21.öldinni
14.00 Kaffi
14.15 Vinnustofur - fyrri hluti (drög)

 1. Breakout EDU (Spila, semja, smíða, spila)
 2. Tækjaforritun (Swift, Dash, Osmo, Sphero, Parrot og fleira)
 3. MakerSpace (Micro:Bit, LEGO, MakeyMakey, Arduino, Raspberry PI + FabLab ofl.)
 4. Sýndarveruleiki (Cardboard, Google Expeditions, Story Spheres, Búa til sitt eigið efni ofl.)
 5. Myndvinnsla (Clips, iMovie, GreenScreen, StopMotion ofl.)
 6. Google í skólastarfi (Docs, Slides, Sites, Sheets, Chromebooks, Extensions, Classroom ofl.)

16.00 Frjáls tími
19.30 Fordrykkur
20.00 Hátíðarkvöldverður og skemmtun

Lau.11.nóv.

9.00 Menntabúðir (2x40 mín.)

 • Classcraft
 • BreakoutEDU
 • Hljóðvinnsla (Podcast, AudioBoom og GarageBand)

10.30 Kaffi
11.00 UTmazing Race (Liðakeppni með verðlaunum)
12.00 Hádegismatur13.00 Vinnustofur - seinni hluti (drög)

 1. Breakout EDU (Spila, semja, smíða, spila)
 2. Tækjaforritun (Swift, Dash, Osmo, Sphero, Parrot og fleira)
 3. MakerSpace (Micro:Bit, LEGO, MakeyMakey, Arduino, Raspberry PI + FabLab ofl.)
 4. Sýndarveruleiki (Cardboard, Google Expeditions, Story Spheres, Búa til sitt eigið efni ofl.)
 5. Myndvinnsla (Clips, iMovie, GreenScreen, StopMotion ofl.)
 6. Google í skólastarfi (Docs, Slides, Sites, Sheets, Chromebooks, Extensions, Classroom ofl.)

15.00 Kaffi, tíst, úrslit í UTmazing Race, verðlaun, "DemoSlam" og samantekt

Fyrirlesarar og vinnustofur

Um vinnustofurnar

Ætlunin með vinnustofunum er að ná dýpt frekar en breidd.

Fólk skráir sig fyrirfram á eina af vinnustofunum (skráning á þær verður í lok október) og verður í sömu vinnustofunni báða dagana (við vitum að valið verður erfitt).

Ekki verða grunnar kynningar á viðfangsefninu heldur djúpar 'hands-on' vinnustofur þar sem fólk kafar, ræðir og prófar með öðru mjög áhugasömu og hæfileikaríku fólki. Gott ef þátttakendur komi á vinnustofu og verði búnir að kynna sér grunnatriðin og jafnvel með hugmynd að verkefni sem þeir vilji vinna, einir eða með öðrum.

Í lok laugardags kynna svo nokkrir hópar hver fyrir öðrum og sýna afurðina sína.

Hefur þú einhverjar spurningar, hugmyndir að vinnustofum eða vantar upplýsingar um viðburðinn... sendu okkur skilaboð:

Comment Stream

2 years ago
0

Frábært framtak.

a year ago
1

Mjög spennandi 😄

a year ago
1

Skemmtileg hugmynd að ráðstefnu og vinnubúðum. Flott tækifæri fyrir kennara :)

a year ago
1

Very excited to join you all soon and build meaningful connections! 👍

12 months ago
0

Er búið að birta nöfn hinna heppnu? 😊

11 months ago
0

Guðný Ólafs: Listinn er að smella