11.-12. nóvember 2016
á Sauðárkróki

Ráðstefna, vinnu-og menntabúðir
um upplýsingatækni í skólastarfi

UTís er viðburður sem haldinn er af fólki á gólfinu fyrir fólkið á gólfinu en er ekki sölusýning fyrirtækja eins og UTmessan og BETT.

UTís er fyrir okkar fremsta skólafólk til þess að ræða saman í næði um skólaþróun og upplýsingatækni og deila því sem þeir telja af eigin reynslu vera best fyrir nám og kennslu.

Dagskrá:

Fös.11.nóvember

10.10-10.30 Móttaka í Árskóla á Sauðárkróki
10.30-12.00 Heimsókn í Árskóla - þátttakendur verða nemendur
12.00-13.00 Hádegismatur
13.00-14.00 Keynote/Vinnustofur
14.00-16.00 Vinnustofur - fyrri hluti

Vinnustofur:

 1. G Suite: Google Apps, Chromebooks og nýja Google Sites
  - Hans Rúnar / Bergmann Guðmundsson
 2. Sýndarveruleiki í skólastarfi (GearVR, Expeditions og Cardboard)
  - Ingvi Hrannar /
 3. iPad og skapandi skólastarf (iPad Pro, MakeyMakey, StopMotion, GreenScreen og hlaðvörp)
  - Carolyn Skibba og Björgvin Ívar
 4. Tækjaforritun og "Making" (BreakoutEDU, Sphero, OSMO Coding, MicroBit og Dash)
  - Ben Kovacs / Álfhildur Leifsdóttir

16.30-19.30 Frjáls tími / afslöppun
19.30-20.00 Fordrykkur í Árskóla
20.00-21.30 Hátíðarkvöldverður á Drangey Restraurant
21.30-23.30 Hittingur þátttakenda á MicroBar.

Lau.12.nóvember

10.00-12.00 Menntabúðir frá þátttakendum (2x50 mín.)
12.00-13.00 Hádegisverður á Drangey restaurant (Súpa og brauð)
13.00-15.00 Vinnustofur - seinni hluti (áframhald frá föstudeginum).
15.00-16.00 Kaffi og kynning á afurðum, samantekt og slit.

Fyrirlesarar og vinnustofur

Ben Kovacs, Des Plaines, IL. USA

Innovation Advocate in the suburbs of Chicago. After working for ten years as a sixth grade teacher, he now studies digital transformation, flexible learning spaces, and design-based thinking. Cultivating student voice, choice, and advocacy fuels his work. Ben draws inspiration from colleagues and seeks to connect with thoughtful learners worldwide.
To learn more about his passion, follow him on Twitter @kovacsteach.

Carolyn Skibba, Chicago, IL. USA

Teacher, Tech Specialist at Burley Elementary & Apple Distinguished Educator working to make school joyful, creative, and meaningful.
To learn more about her passion, follow her on Twitter @skibtech.

Um vinnustofurnar

Ætlunin með vinnustofunum er að ná dýpt frekar en breidd.

Fólk skráir sig fyrirfram á eina af vinnustofunum (skráning á þær verður í lok október) og verður í sömu vinnustofunni báða dagana (við vitum að valið verður erfitt).

Ekki verða grunnar kynningar á viðfangsefninu heldur djúpar 'hands-on' vinnustofur þar sem fólk kafar, ræðir og prófar með öðru mjög áhugasömu og hæfileikaríku fólki. Gott ef þátttakendur komi á vinnustofu og verði búnir að kynna sér grunnatriðin og jafnvel með hugmynd að verkefni sem þeir vilji vinna, einir eða með öðrum.

Í lok laugardags kynna svo nokkrir hópar hver fyrir öðrum og sýna afurðina sína.

Hefur þú einhverjar spurningar, hugmyndir að vinnustofum eða vantar upplýsingar um viðburðinn... sendu okkur skilaboð:

Comment Stream

2 years ago
0

Frábært framtak.

11 months ago
1

Mjög spennandi 😄

10 months ago
1

Skemmtileg hugmynd að ráðstefnu og vinnubúðum. Flott tækifæri fyrir kennara :)

8 months ago
1

Very excited to join you all soon and build meaningful connections! 👍

6 months ago
0

Er búið að birta nöfn hinna heppnu? 😊

5 months ago
0

Guðný Ólafs: Listinn er að smella