Freyr & Gerður

Freyr

Freyr er sonur Njarðar, annar tveggja barna hans og á systurina Freyju. Þau voru fögur álitum og máttum. Freyr er hinn ágætasti af ásum og ræður regni og skini sólar og þar af leiðandi ávöxtum jarðar og fésælu manna.

Gerður

Gerður er dóttir Gymis og er alla kvenna fegurst.

Hafþór Freyr og Eyrún 4. C

Comment Stream