Vinaliðadansar

Norsku vinaliðarnir gefa reglulega út vinaliðadans. Þeir eru orðnir 11 talsins og á netinu er hægt að sjá 9 þeirra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á þá alla.

Nýjasti efst :-)

Tíundi dansinn er við lagið Summer með Calvin Harris ;-)

Níundi dansinn er við lagið Klingande með Jubel