Vinaliðakort

Vinaliðar fá umbun fyrir störf sín og hluti af henni er þetta afsláttarkort. Afsláttarkortið veitir vinaliðum afslátt eða önnur fríðindi. Hér fyrir neðan er listi þeirra fyrirtækja sem styrkja Vinaliðaverkefnið :-)

Afsláttur fyrir Vinaliða – gildir þegar Vinaliðakort er sýnt


Allt landið:

Hamborgarafabrikan - 10% afsláttur af réttum af matseðli.

Akranes:

Bíóhöllin - bíómiði á 800 kr.

Akureyri:

Skautahöllin – frítt á skauta

Búðardalur:

Erpsstaðir ferðamannafjós – 2 fyrir 1 á ís

Sundlaug á Laugum í Sælingsdal – Frítt í sund

Dalakot - 15% afsláttur af pizzum

Egilsstaðir og Brúarás:

Skíðadeildin í Stafdal - 50% afsláttur af dagpassa og 50% afsláttur af leigubúnaði

Afsláttur í strætó Fljótsdalshéraðs þegar kort er sýnt

Fjallabyggð:

Skíðasvæðið í Skarðsdal, Siglufirði – 50% afsláttur af dagpassa og búnaði

Skíðasvæðið Ólafsfirði – 50% afsláttur af dagpassa og búnaði

Sundlaugar í Fjallabyggð – frítt í sund

Höfuðborgarsvæðið:

Húsdýragarðurinn – 2 fyrir 1 inn í garðinn

Leiksport efh í Reykjavík – 15% afsláttur í verslun

Skemmtigarðurinn í Grafarvogi – 2 fyrir 1 í minigolf

Smáratívolí – 10% afslátt af Tímakortum. Tímakortin gilda í 1 og 1,5 klst og gilda ótakmarkað í öll tæki nema vinningatæki og barnaland.

Þjóðleikhúsið veitir vinaliðum 1 frímiða á barnasýningar

Kökuhornið Kópavogi veitir 10% afslátt af öllu bakkelsi, ekki aðkeyptri vöru

Íslensku Alparnir - 15% afsláttur af vörum

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks - frítt á leiki

Skagafjörður:

Sundlaugar í Skagafirði – frítt í sund

Skíðasvæði Tindastóls – 50% afsláttur af dagpassa og búnaði

Körfuboltadeild Tindastóls – frítt á leiki hjá meistaraflokki

Króksbíó – Bíómiðinn kostar 1000 kr. á allar erlendar myndir

Hard Wok veitingahús - 15% afsláttur af matseðli.

Ólafsvík:

Grillið - 10% afsláttur af réttum á matseðli

Hveragerði:

Veitingastaðurinn Hoflandsetrið veitir vinaliðum 15% afslátt af matseðli. Drykkir undanskyldir.

Reykjanesbær:

Sundlaugar í Reykjanesbæ veita Vinaliðum frían aðgang gegn framvísun Vinaliðakorts

Garður:

Sundlaugin í Garðinum veitir Vinaliðum frían aðgang gegn framvísun Vinaliðakorts

Sandgerði:

Sundlaugin í Sandgerði veitir Vinaliðum frían aðgang gegn framvísun Vinaliðakorts