Sia

Um siu

Hún heitir af fullu nafni  Sia Kate Isobelle Furler en þið þekkið hana undir nafninu Sia. Hún er fætt þann 18 des. árið 1975 (40 ára ) í Ástralíu . Hún er söngvari, lagahöfundur og upptökustjóri tónlistarmyndbanda. Hún spilar allskonar tónlist t.d.

Acid jazz

Dountempo

Electro pop

Soul

Funk

Hip hop

Indie pop

Hún er með svakalegan sviðskrekk og hatar hugmyndina um að vera fræg og kemur sjaldan fram á svið en þegar að hún gerir það þá snýr hún annaðhvort í burtu frá áhorfendunum eða er með grímu. Í tónlistamynd böndunum hennar ,sem hún kýs að koma ekki fram í, hefur hún 11 ára stelpu sem heitir Maddie Ziegler sem dansar í þeim og hefur gert það i seinustu 3 lögunum siu.

Fyrsta lagið sem sia hefur sungið sjálf eftir 4 ár í pásu frá tónlistarbransanum er chandelier. Hún ætlaði fyrst að gefa Rihönnu það en fannst það of persónulegt til að gefa það . Sia hefur samt samið fyrir aðra en sjálfan sig t.d.

Rihönnu

Beyoncé

Christina aguilera

Jessie J

Britney Spears

Katy perry

Rita Ora

Pitbull

Jennifer Lopez

David guetta

Madonna

Eminem

Sia semur auðvitað líka fyrir sjálfa sig t.d

Big girl cry

Elastic heart

Chandelier

O.s.fl.

Sia hefur líka samið mörg lög sem urðu vinsæl t.d.

Diamonds

Titanium

Ole Ola/ we are one

Pretty hurts

Let me love you

Acid rain

Radioactive

Takk fyrir mig😊

Sara Líf Guðmundsdóttir

Comment Stream

2 years ago
1

Flott meira svona