Áll er slöngulagaður fiskur og grár á litinn og Evrópski Állinn er með 114 hryggjaliði og ameríski Állinn er með 107 hryggjaliði og verður um 35-100 sm.Evrópski Állinn lifir í Atlantshafi og í vötnum og ám í Evrópu og norður-Afríku,ameríski állinn lifir í Atlantshafi og í vötnum og ám í norður-Ameríku.Állinn étur krabbaflær og hrogn og fiska t.d. aðra ála.Álar hrygna á vorin í Þanghafinu við austurströnd Mið-Ameríku.Hrygning hjá Áli fer fram á 400 - 700 m dýpi í úthafinu þar sem er 6000 m sjávardýpi.Lirfur og hrogn eru sviflæg.Lirfurnar berast með Golfstraumnum til Ameríku og Evrópu á strandirnar þar og það tekur um 1 .ár að komast þangað en áður var talið að það tæki um 3 á að komast þangað.

Lýdía Líf og Ylfa Kristín

Comment Stream