7. kafli

Blóð úr Ými drepur næstum alla Hrímþursa

Þá spyr Gangleri: ‘Hvað gerðist svo við þessa menn, hverjir unnu?’ Hár svarar: ‘Synir Bors drápu jötuninn Ými. Svo mikið blóð kom úr banasárunum hans að það drekkti öllum Hrímþursum, nema Bergelmi og fjölskyldu hans.' Bergelmir og kona hans fjölguðu sér.

Comment Stream