Kafli 11

Í kafla 11 er Hár að segja frá hver stýrir gangi tunglsog sólar. Guðirnir tóku börn Mundilsfara, Mána og Sól. Sól látin keyra þá hesta sem drógu kerru sólarinnar og Máni stýrir göngu tungls.

Comment Stream