Líkur

Verkefni í stærðfræði.

Hvað eru líkur?Líkur geta hjálpað okkur að segja hversu líklegt eintthvað gerist, það getur verið byggt á reynslu eða líkur geta verið reiknaðar. Dæmi um líkindaspurningar:• hvað eru miklar líkur á því að lítil feit geimvera kemur til okkar og spyr um ost?• hversu miklar líkur eru á því að ég fari í skólann á morgun?Hægt er að skrá líkur á nokkra vegu.

  • Prósent
  • Almenn brot
  • Með orðum
  • Tugabrot

Hvernig skráum við í %.% er bara frá 0% til 100%T.d. 34%  58%Hvernig skráum við í tugabrotum.Tugabrot in eru frá 0 til 1 T.d. 0,34  0,58Til að skrá með orðum notum við líkindarhvarða

Hvað haldið þið að það séu miklar líkur Á því að þið vinnið lottó og þið þurfið að velja 5 tölur. Það eru 0,0001519% að þið vinnið lottó. Hér er listi sem sýnir hluti sem eru Meira líklegri að gerist en að vinna lottó.

  • Að verða forseti Bandaríkjanna
  • Að deyja frá bíflugna/ vespustungu
  • Að deyja í baðkari

fyrir fleiri hluti ýttu á þennan hnapp


Ekki er samt allt rétt sem líku líkurnar segja. T.d. það er mjööög ólíklegt að lítil feit geimvera kemur til jarðar og spyr um ost...... en það getur gerst.

Ásdís, Eydís, Ingi og Páll

Hvernig skráum við með almennu broti? Við skráum þau með teljara og nefnara

Comment Stream