Dauði Baldurs

Dauði Baldurs

Ekki var hægt að meiða Baldur nema með einni jurt, mistilteinn, og var það goðanna vegna þeir hræddust um líf hans. Loki komst að því hvaða eina jurt gat drepið Baldur. Loki plataði Hörð hinn blinda til að skjóta ör í átt að Baldri, líkt og goðinn léku sér að en Hörður vissi ekki að örin með mistilteini gæti drepið Baldur. Eina leiðin til að fá Baldur aftur til baka í Ásgarð var að láta alla lifandi og dauða hluti gráta og kom Loki í veg fyrir það því hann vildi ekki gráta. Goðinn komust að því að Loki var sá sem kom í veg fyrir að Baldur kæmist aftur í Ásgarða og refsuðu honum með því að láta hann liggja með fastan eiturorm yfir honum fram að ragnarökum. Sigyn eiginkona hans sat yfir honum með skál þannig eitrið myndi ekki fara á hann.

Heiða Ragney og Rakel.

Comment Stream