Dada -- 1916-1922

Dada eða Dadaism var list hreyfing Evrópu í upphafi 20. aldar. Dada hófst allt í Sviss árið 1916, og breið út til Berlínar fljótlega eftir.

Einkenni stefnunar er það að þeir notuðu mikið af límmiðum og bara drasli

Nýjungar frá fyrri stefnum var það að það var mikið af þríhyrningum og ferningum.

Helstu fulltrúar stefnunnar voru Marcel Dushan,Tristan

Abstraklist er listastefna sem varð til í upphafi 20. aldar. Það að mynd er abstrakt þýðir að á henni eru engir þekkjanlegir hlutir eða verur. Málverkin eru oft máluð sterkum litum og með geómetrísk form.  Þett er su stefna sem var á undan Dada.

Það var fyrri heimstirjuöldin sem var á þeim tima sem Dada var


Comment Stream