Kósý á kaffihúsi

Lillý æfir sig á Tackk

Á meðan Styrmir og Fróði voru veikir heima áttum við Freyja góðan dag í Reykjavík. Freyja hitti afa Börk, við pössuðum Jökul, fórum í Virku að kaupa efni og enduðum svo á kaffihúsi og spiluðum þar rommý og drukkum heitt kakó.

Comment Stream