Kíví fugl

INNGANGUR

Þetta er náttúrufræði ritgerð. Ég ætla að fjalla um hinn fræga Kíví fugl, þjóðarmerki Nýja- Sjáland. Ég mun vera að fjalla um ætt fuglsins, tegundirnar, meðgöngutíma fuglsins og bústað fuglsins. Mér hefur alltaf langað að vita hvernig fuglinn býr og hvað eru margar tegundir.

KÍVÍ FUGLINN

Kíví fuglinn býr bara í Nýja-Sjálandi. Hann er í alvarlegri útrýmingarhættu það deyja rúm 27 fuglar á viku og það eru rúmir 1.400 Kíví fuglar sem deyja á hverju ári, það er rúmt 2% af öllum stofni fuglsins, með þessu áfram haldi er talið að fuglinn verður ekki lengur til eftir rúm 50 ár. Þá verður enginn Kíví fugl til að vera þjóðarmerki Nýja-Sjálands. Einn stæðsta ástæða fyrir dauða fuglanna eru veiðihundar. Þeim finnst gaman að kremja fuglinn í kjaftinum sinn, fuglarnir eru mjög viðkvæmir. Hundatemjarar eru að hvetja alla eigendur veiðihunda til að þjáfa hundin áður en þeir fara út að veiða. Temja þá þannig að hundurinn munni ekki fara að veiða fuglinn og kremja hann.

ÆTT OG LÍKAMI

Kíví fuglinn er stór, hann er jafn stór og hæna. Hann er með stóran kringlóttan búk og annar minni hringur kemur að ofan jafn stór eins og golfkúla. Líkami fuglsins er með litlar fjaðrir sem líkjast hárum. Goggurinn er mjög langur og fer í boga ,Kíví fuglinn er einni fuglinn sem er vitað um sem er með nasir á enda goggsins. Fuglinn er með tvær fætur sem eru brúnir, þrjár beitar klær sem eru á enda fótanna. Þyngd fuglsins fer eftir tegund, en það er á milli 1,3 kg og 4,5 kg. Kíví fuglinn hefur litla vængi, hann getur ekki flogið

Kíví fuglinn er ekki skyldur neinni tegund á Nýja-Sjáland. Hann er mest skyldur fílafuglinum sem bjó á Madagaskar. Fuglinn var útrýmtur á milli 17 og 18 öld, það er ekki vitað af hverju fuglinn dó út en það er haldið að maðurinn var á verki. Það er talið að Kíví fuglinn kynni að fljúga áður fyrr, því að fuglinn komst einhvern veginn til Nýja-Sjálands frá Madagaskar.

TEGUNDIR OG BÚSTAÐUR

Það eru til fimm tegundir af Kíví fuglinum. Árið 1980 var skipt fuglinum í þrjár tegundir Stór- blettakívíinn, Smá-blettakívíinn og Brúni-kíví. Árið 2003 var skipt brúna Kíví fuglinum í þrjár tegundir. Þær voru skipt vegna þau höfðu missmunandi bústaði og

fjaðrirnar voru öðruvíssi á milli tegundar, tegundarinar voru nefndar brúni Kíví, rowi Kíví og tokoeka Kívíinn. Hér fyrir ofan er kort af Nýja-Sjálandi, bústaði Kívíins og verndaragarði fyrir fuglinn.  

Comment Stream