Kökur

                 Bollakökur, Marengskökur, Súkkulaðikökur, Smákökur og fleiri fleiri kökur

                 Stórar, litlar, Bleikar, Bláar já það eru til allar gerðir af kökum!

Hæ, ég er stelpa sem elskar að baka og skreyta kökur! Hér ætla ég að sýna ykkur súper girnilegar kökur, margar uppskriftir og fleira. Hér er til dæmis kaka sem ég gerði..

Svokallaðar "rósaskreytingar" á kökum eru nýjasta æðið í dag! Þær eru notaðar í öllum regnbogans litum, á öllum heimsins kökum við allskonar tilefni! Hér eru nokkur flott dæmi...

Svo Sætar!

Hér er uppskrift að heimsins bestu súkkulaðibitakökum...

Marengskökur eru alltaf klassískar og þær klikka sko ekki! Hér er uppskrift að girnilegum marengs...

Hér eru uppskriftir að mörgum góðum kökum af skemmtilegri síðu!

                            Bollakökur

Bollakökur geta verið mjög sætar, litríkar og flottar. Hér fyrir neðan eru myndir af nokkrum æðislegum bollakökum sem lífga auðveldlega uppá daginn!

Þessar líta of vel út...
Súper dúper litríkar og krúttlegar bollakökur!

Manuela Kjeilen er norskur bakari. Hún bakar margar frábærar og girnilegar kökur og allskonar bakkelsi. Hún er með YouTube reikning, Instagramsíðu og skemmtilegt blogg. Þar setur hún daglega inn uppskriftir af gómsætu gúmmelaði. Ýttu á hnappinn hér fyrir neðan til að komast inná bloggsíðuna hennar!

Jæja endum þetta á nokkrum æðislegum Disney kökum...