Darren Criss

Darren Everett Criss fæddist þann 5. febrúar árið 1987 í San Francisko í Kaliforníu. Hann er leikari, söngvari, lagahöfundur, tónskáld og einnig spilar hann á mörg hljóðfæri. Hann er meðeigandi í StarKids.

Comment Stream