Helga Rún Róbertsdóttir

Ég heiti Helga Rún og ég ætla að fjalla um Justin Bieber!

Justin Bieber er fæddur 1 mars 1994. Alvöru nafnið hans er Justin Drew Bieber, en hann vill láta kalla sig Justin Bieber.

Þetta er Justin Bieber þegar hann var 3 ára.

Fjölskyldan hans styðja hann mikið.

Hann á bara hálf systkini því mamma hans og pabbi eru skilin.

Þau skildu þegar hann var lítill .

Never say never túrinn var árið 2011.

Það var fyrsti túrinn hans.

Hann fór út um allt land og söng á tónleikum og gerði mynd um túrinn sem heitir Never say never.

Myndin kom út árið 2011,11 febrúar.

Believe var annar túrinn hans.Hann fór út um allt land og söng á tónleikum.

Hann gerði líka mynd um túrinn sem heitir Believe.

Myndin kom út 22 Júní 2013.

Þetta er uppáhalds lagið mitt með honum.

Þetta lag heitir Be Alright.

Þetta lag var 8 lagið í Believe geisladisknum.

Gamla kærastan hans Justin's er Selena Gomez.Þau voru saman í 1 og hálf ár.En Selena vildi hætta saman,því Justin Bieber væri alltaf í tónleika túrum.

Justin Bieber litaði sig ljósherðann.Hann var orðinn leiður á brúna hárinu sínu.En aðdáendurnir voru mjög hissa á hárinu hans, en þeim fannst þetta mjög flott, en ekki sumum.Sumum fannst þetta mjög ljótt.

En mér finnst þetta mjög flott.

Takk Fyrir

Takk fyrir vonandi lærðuð þið mikið af þessari síðu hjá mér.