Tíðni sagna

8. janúar 2015

Bók: Ég man þig

Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir

Útgáfuár: 2010

Blaðsíða: 198

Og þannig hafði það atvikast að Freyr fékk inni í þessu húsi. Einstæð eldri kona ákvað arfleiða tilvonandi vinnustað hans og helstu eign sinni. Skömmu síðar féll hún niður á beittar garðklippur. Freyr þótti þetta næstum of hversdagslegt þegar hann rifjaði upp samsæriskenningar ár sem runnu í gegnum hugann er Dagný sagði honum fyrst frá þessu. Hann skammaðist sín fyrir það hversu fljótur hann hafði verið að oftúlka það sem ekkert var og þannig feta sömu slóð og súklingar hans, sem var nú orðið óþægilega algengt.

Tölur sagnorða

14. Janúar 2015

Bók: Ég man þig

Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir

Útgáfuár: 2010

Blaðsíða: 204

Í bakgarðinum var dimmara en fyrir framan húsið. Hann þorði(e.t)ekki annað en að styðja(e.t)sig við vegginn þegar hann gekk(e.t)niður kjallaratröppurnar. Bæði sá(e.t) hann illa til og svo vildi hann síður detta(e.t) eða misstíga sig loksins þegar hann átti(e.t) von á gesti. Það marraði(f.t) hátt í hjörunum þegar hann opnaði(e.t) dyrnar. Hann teygði(e.t) sig í innan og leit(f.t) í kringum sig í næstu galtómum kjallaranum.

Persónu sagnorða

23. Janúar 2015

Bók: Ég man þig

Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir

Útgáfuár: 2010

Blaðsíða: 333

Katrín og vonaði að það vissi á gott að ræða um eitthvað annað en hvernig komið var fyrir þeim(2.p). Kannski styttist í að hún(3.p) gæti bryddað upp á því að þær(2.p) færu út undir bert loft. Þær(2.p) urðu að sækja eldivið og Putta hlaut að vera orðið mál þótt hann(3.p) léti á engu bera. Henni(3.p) fannst ekki koma til greina að sleppa honum(3.p) lausum af ótta við að hann(3.p) hyrfi henni(3.p) sjónum og sneri aldrei aftur. Að það fyrir honum(3.p) eins og Garðari. Hún(3.p) kyngdi þurrum flatbrauðsbita sem hún(3.p) hafði nartað í.

Comment Stream