Himintungling og gangur sólar og tungls - kaflar 10-12

Nótt er jötundóttir. Hún átti þrjá menn; Naglfari, Annar og Dellingur. Með þeim átti hún Auði, Jörð og Dag.

Nótt og Dagur voru sett upp á himinn í sitthvora hestakerruna með sitthvoran hestinn (Nótt; Hrímfaxi, Dagur; Skinfaxi.

Mundilfari átti tvö fögur börn, Mána og Sól. Þau voru sett á himininn í sitthvora hestakerruna. Máni stýrir gangi tunglsins og hefur með sér tvö mannbörn. Sól situr í þeim vagni sem dregur sólina sem guðirnir sköpuðu.

Tveir úlfar af jötun/tröllaættum eru á eftir tunglinu og sólinni.

Comment Stream