Baldur og fjölskylda

Bryndís og Kristín

Baldur
Baldur er annar sonur Óðins.Frá honum er gott að segja.Hann er bestur og allir lofa honumHann er fallegur og svo bjartur að lýsir af honumHann býr á Breiðabliki sem er á himninum. Það má ekki vera óhreint þar.

Dauði Baldurs
Eina nótt dreymdi hann illa og óttaðist móðir hans Frigg um hann. Frigg fær allar jurtir, blóm, dýr og fleira til að lofa að drepa hann ekki. Ein jurt lofaði því þó ekki og Loki vissi það. Þau voru að leika sér að sjóta Baldur því hann gat ekki dáið en þegar Loki plataði bróður hans Höð til að skjóta hann með jurtinni og það drap Bald.

Nanna
Nanna Nepsdóttir var kona Baldur og hún sprakk af harmi og dó eftir að Baldur lést. Var hún borin á bálið og slegið í eldi.

Forseti
Forseti heitir sonur Baldurs og Nönnu Nepsdóttur. Hann á þann sal á himni er Glitnir heitir. Glitnir er dómstaður þar sem fólk kemur itl hans með sakarvandræði. Þaðan fara allir sáttir á braut. Sá er dómstaður bestur með guðum og mönnum.

Comment Stream